news

Bangsa og náttfatadagur 2018

30. 10. 2018

Fimmtudaginn 25. október var bangsa og náttfatadagur á Ökrum. Öll börnin komu með bangsa í tilefni á Alþjóðlegum bangsadegi (27. október ár hvert) og var tilvalið að koma einnig í náttfötum og hafa extra kósý dag. Um morguninn komu allir saman inn í sal og sungu síðan var haldið ball.


© 2016 - 2019 Karellen